fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Liverpool og Arsenal fá skilaboð um að þau geti mögulega fengið Vini Jr

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Liverpool og Arsenal hafa fengið þau skilaboð að framtíð Vinicius Junior hjá Real Madrid sé í lausu lofti.

Vini Jr hefur ekki náð samkomulagi við Real Madrid um nýjan samning og gæti 25 ára sóknarmaðurinn farið næsta sumar.

Enskir miðlar segja að Liverpool og Arsenal hafi fengið skilaboð í gegnum aðila tengda Vinicius Junior að hann gæti farið.

Vinicius Junior er landsliðsmaður frá Brasilíu og hefur átt góða tíma hjá Real Madrid en hefur mátt þola gagnrýni undanfarið.

Vinicius Junior hefur aðeins fallið í skugga Kylian Mbappe og vill hærri laun en Real Madrid hefur vilja bjóða honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool