fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur félög á Englandi vilja Conor Gallagher aftur í deildina en hann er staðráðinn í að berjast fyrir sæti sínu hjá spænska stórliðinu Atletico Madrid.

Football Insider segir frá þessu, en enski miðjumaðurinn er á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni eftir komuna frá Chelsea í fyrra.

Gallagher hefur þó ekki tekist að festa sig í sessi í byrjunarliði Atletico og hefur hann því verið orðaður við endurkomu til Englands.

Crystal Palace, Tottenham og Manchester United eru öll sögð áhugasöm um að fá hann í janúar en kappinn vill ekki færa sig um set á miðju tímabili.

Þó svo að HM sé næsta sumar vill Gallagher berjast fyrir því að verða fastamaður hjá Atletico, allavega út þessa leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Giggs segir upp störfum

Giggs segir upp störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“