fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. september 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim er staðfastur í þeirri sannfæringu að hann muni aldrei víkja frá sinni knattspyrnuhugsjón – jafnvel þótt það kosti hann starfið.

Í kjölfar niðurlægjandi taps Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City um síðustu helgi, sagði Amorim að hann myndi frekar verða rekinn heldur en að gefa eftir í taktísku nálgun sinni.

Og eftir að hafa stýrt liði sínu í versta upphaf tímabils í 33 ár, sýnir hann engin merki um að skipta um stefnu.

Jim Ratcliffe, einn eigenda félagsins, lenti með þyrlu við Carrington á fimmtudag þar sem hann átti fund með Amorim, framkvæmdastjóranum Omar Berrada og yfirmanni knattspyrnumála, Jason Wilcox. Þar var engu að síður engin ræða um taktíska breytingu.

„Nei, nei, nei. Enginn. Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta. Þetta er mitt starf. Þetta er mín ábyrgð. Þetta er mitt líf. Svo ég ætla ekki að breyta því,“ sagði Amorim ákveðinn.

„Ef ég væri leikmaður og þjálfarinn minn, undir mikilli pressu, segir að hann ætli að breyta kerfinu og hann geri það þá myndu leikmenn líta á hann á annan hátt.“

„Við munum þróa okkur áfram, en það þarf að gerast í réttum skrefum. Ég geri þetta á minn hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim