fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 12:00

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho getur rift samningi sínum við Benfica næsta sumar, félagið getur einnig sparkað honum út ef áhugi er fyrir hendi.

Mourinho sem er 62 ára gamall skrifaði í gær undir tveggja og hálfs árs samning við félagið.

Báðir aðilar vildu hafa klásúlu um að geta slitið sambandinu næsta sumar, Mourinho gæti farið í annað starf þá.

Um er að ræða tíu daga glugga næsta sumar þar sem hægt er að rifta samningi en Mourinho var rekinn frá Fenerbache fyrir nokkrum vikum.

Mourinho hóf stjóraferil sinn hjá Benfica fyrir 25 árum síðan en hann snýr nú aftur heim eftir ótrúlegan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Í gær

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga