fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 14:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar og eru nokkrir kostir á borðinu fyrir hann.

Portúgalinn hefur verið lykilmaður í liði City síðan 2017 en gæti farsælli dvöl lokið næsta sumar, þar sem enn hefur ekki verið framlengt við hann.

Ítalskir miðlar segja í dag að Juventus sé að skoða þann möguleika að reyna að fá Silva frítt næsta sumar. Þá er hans fyrrum félag, Benfica, einnig með augastað á honum.

Silva er 31 árs gamall og á að baki yfir 100 landsleiki fyrir Portúgal. Auk City og Benfica hefur hann leikið með Monaco á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu