fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool er líklegastur til þess að taka við starfinu hjá Wrexham sem gæti farið að losna.

Gerrard hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Al-Ettifaq í Sádí Arabíu í janúar, hann var þar í átján mánuði.

Áður hafði Gerrard stýrt Aston Villa og Rangers, hann gerði vel í Skotlandi en var í vandræðum hjá Villa.

Rob McElhenney og Ryan Reynolds eigendur Wrexham hafa dælt peningum í félagið sem hefur því skilað því upp í næst efstu deild.

Félagið hefur hins vegar farið illa af stað í vetur og er farið að hitna hressilega undir Phil Parkinson stjóra liðsins.

Ensk blöð segja að eigendur Wrexham skoði það að ráða Gerrard sem er sagður klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Í gær

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning