fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Mather, ungur leikmaður Manchester United, er á leið til Sameinuðu arabísku furstadæmana samkvæmt nokkrum miðlum á Englandi.

Mather er 21 árs gamall og hefur ekki enn spilað fyrir aðallið United, en er fastamaður í varaliðinu. Var hann þó ekki með í síðasta leik þar og er það talið vegna þess að hann vilji komast til ónefnds liðs í furstadæmunum.

Mather vill ólmur spila aðalliðsfótbolta og var hann nálægt því að fara til Kayserispor í Tyrklandi rétt fyrir lok gluggans þar á dögunum. Það náðist þó ekki í tæka tíð.

Mather hefur verið hjá United frá því hann var barn. Hann hefur verið lánaður til Rochdale og Tranmere í neðri deildunum á þeim tíma. Hann ferðaðist með aðalliðinu til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann