fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, miðjumaður Newcastle, segir að félagið megi ekki halda áfram að selja sína bestu leikmenn eftir brotthvarf Alexander Isak.

Eins og flestir vita fór Isak til Liverpool í sumar og varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikið fjaðrafok varð í kringum skiptin og er sænski framherjinn afar illa liðinu í Newcastle eftir þau.

„Ég geri mér grein fyrir að það eru fjárhagsreglur og veit ekki hvort þær spiluðu inn í,“ segir Guimaraes um félagaskiptin í aðdraganda leiksins við Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld.

„En við getum ekki misst okkar bestu leikmenn ef við viljum ná árangri. Við þurfum að styrkja hópinn okkar og félagið gerði mjög vel í því í sumar.“

Newcastle vann sinn fyrsta stóra titil í 70 ár er liðið lyfti enska deildabikarnum á síðustu leiktíð en Guimaraes vill enn meira.

„Mig langar að vinna titla, að skrifa söguna hjá þessu félagi. Við höfum nú komst í Meistaradeildina tvisvar á þremur árum og það er magnað fyrir okkur. Við þurfum að halda áfram, það er mikil vinna framundan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum