fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City hefur ítrekað kröfu sína um að franska félagið Nantes verði dregið til ábyrgðar vegna andláts Emiliano Sala, eftir að réttarhöldum í málinu voru frestað til 8. desember.

Sala lést í flugslysi í janúar 2019, á leið sinni frá Frakklandi til Wales þar sem hann átti að ganga til liðs við Cardiff. Félögin höfðu þá komist að samkomulagi um kaupverð upp á 15 milljónir punda og Sala hafði skrifað undir.

Emiliano Sala/ GettyImages

Flugvélin sem Sala var í, lítil einshreyfils Piper Malibu hrapaði í Ermarsundið, nærri Alderney, og lét hann lífið aðeins 28 ára gamall.

Cardiff krefst nú um 104 milljóna punda í bætur frá Nantes, og byggir þá upphæð á greiningargögnum sem sýna að liðið hefði verið með 54,2% líkur á að forðast fall úr ensku úrvalsdeildinni með Sala innanborðs.

Réttarhöldin áttu að hefjast í næstu viku en hafa nú verið frestuð fram í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn