fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitor Pereira, stjóri Wolves, er að fá nýjan samning þrátt fyrir dapurt gengi á leiktíðinni.

Pereira tók við Úlfunum á miðju síðasta tímabili og hélt þeim þægilega uppi. Í upphafi nýs tímabils hefur liðið þó tapað öllum fjórum leikjum sínum.

Stjórnin stendur þó þétt við bakið á sínum manni og er Pereira að skrifa undir þriggja ára samnings. Núgildandi samningur á að renna út næsta sumar.

Pereira er Portúgali sem hefur komið víða við á stjóraferlinum, til að mynda í Kína, Sádi-Arabíu og Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi