fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 16:03

Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA gerði 2-2 jafntefli við Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.

Leikurinn fór fram í Jelgava og voru heimamenn 2-0 yfir í hálfleik. KA tókst hins vegar að jafna leikinn í seinni hálfleik með mörkum frá Valdimar Loga Sævarssyni og Andra Val Finnbogasyni.

Því varð 2-2 jafntefli niðurstaðan. Liðin mætast aftur á Akureyri miðvikudaginn 1. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Í gær

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara