fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og PSG eru samkvæmt fréttum að bíða og vona að Arsenal takist ekki að framlengja við William Saliba miðvörð félagsins.

Þessi 24 ára franski landsliðsmaður á minna en tvö ár eftir af núverandi samningi sínum við Arsenal.

Fari svo að Arsenal nái ekki að semja við hann í vetur gæti félagið þurft að skoða sölu næsta sumar, annars gæti hann farið frítt.

Real Madrid hefur lengi verið orðað við Saliba sem er orðinn einn allra besti varnarmaður í heimi.

PSG í heimalandinu er svo sagt vera komið á borðið og farið að láta vita af áhuga sínum, eitthvað sem Saliba getur notað sér til að fá hækka launin hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga