fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag skoðar Manchester United framtíð Harry Maguire og Luke Shaw fyrir nætsa sumar.

Maguire er 32 ára gamall og verður samningslaus næsta sumar en Shaw er þrítugur.

Ensk blöð segja það til skoðunar hjá United að fara í breytingar á varnarlínu liðsins á næstu leiktíð.

Sóknarlínu liðsins var skipt út í sumar en miðsvæðið og varnarlínan er næst á dagskrá hjá Ruben Amorim..

Maguire og Shaw hafa verið lengi hjá félaginu en óvíst er hvort framtíð þeirra verði áfram á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur