fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Bilun í Íslandsbanka – Vefur og app liggja niðri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 09:55

Mynd: Íslandsbanki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefur Íslandsbanka og Íslandsbankaappið liggia niðri. Þær upplýsingar fengust frá samskiptasviði bankans að unnið sé að greiningu vandans. Frekari upplýsingar liggja fyrir síðar.

Uppfært kl. 10: Vefurinn er kominn upp aftur. Upplýsingar um bilunina liggja fyrir síðar.

Uppfært kl. 10:25: Bjarney Anna Bjarnadóttir, hjá samskiptasviði bankans, segir að ekki hafi verið um tölvuárás að ræða né bilun vegna álags um mánaðamót. „Það er verið að greiða úr, þetta er komið upp hjá mörgum en ekki víst að það sé komið upp hjá öllum, vonandi gerist það bara innan hálftíma.“

„Það kom upp tæknileg bilun sem þurfti að greiða úr,“ bætir hún við, en unnið er að frekari greiningu atviksins.

Uppfært kl. 10:46: Kerfin eru nú komin upp aftur og þjónustur virka eðlileg hjá öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rökrætt um svefnfrið á tjaldsvæðum – „Það er nú einu sinni verslunarmannahelgi“

Rökrætt um svefnfrið á tjaldsvæðum – „Það er nú einu sinni verslunarmannahelgi“
Fréttir
Í gær

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“