fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur staðfest af hverju Luis Diaz var ekki í leikmannahópi liðsins í dag gegn AC Milan.

Diaz og Darwin Nunez voru ekki með Liverpool í 4-2 tapi en þeir eru mikið orðaðir við brottför.

Slot staðfestir að Diaz hafi ekki verið með því hann sé mögulega á förum í sumar og þá til Bayern Munchen.

Það eru miklar sögusagnir í gangi um framtíð Diaz og ákvað Slot að það væri best að hann yrði ekki hluti af hópnum í dag.

Liverpool er að búast við því að selja leikmanninn í þessum glugga og myndi þá líklega fá inn Alexander Isak frá Newcastle.

Þá eru allar líkur á að Nunez kveðji en hvert hann fer er óljóst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki
433Sport
Í gær

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Í gær

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“