fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri virðist hafa skotið létt á Pep Guardiola, fyrrum stjóra sinn, en þeir unnu saman hjá Bayern Munchen.

Shaqiri og Guardiola náðu ekki það vel saman og ákvað hann að yfirgefa félagið 2015 og hélt til Inter Milan.

Eftir 15 deildarleiki á Ítalíu var Shaqiri keuptur til Stoke og svo 2018 ákvað Liverpool að taka sénsinn á svissnenska landsliðsmanninum.

Hann bendir á að hann hafi unnið Meistaradeildina í annað sinn eftir að hafa kvatt Bayern en það var með Liverpool 2019.

,,Já ég tók rétta ákvörðun, ég horfi ekki til baka og sé eftir einhverri ákvörðun. Allar ákvarðanir sem ég hef tekið, ég stend 100 prósent með þeim,“ sagði Shaqiri.

,,Þetta gekk mjög vel upp fyrir mig. Eftir tíma minn hjá Bayern þá vann ég Meistaradeildina aftur og með Liverpool, það gekk ekki svo illa er það?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær