fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er búinn að skrifa undir samning við Arsenal en frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Gyokores hefur verið orðaður við Arsenal í allt sumar en hann kemur til félagsins frá Sporting.

Romano segir að Gyokores verði kynntur bráðlega en möguleiki er á að það verði strax í kvöld.

Hann mun klæðast treyju númer 14 hjá Arsenal en það er fyrrum númer goðsagnarinnar Thierry Henry.

Samningurinn er klár og hefur leikmaðurinn klárað læknisskoðun hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM