fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er við það að ganga í raðir Arsenal en hann kemur til félagsins frá Sporting.

Svíinn hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting undanfarin tvö tímabil og verður aðalframherji Arsenal næsta vetur.

Gyokores mun klæðast treyju númer 14 hjá Arsenal en það er mjög goðsagnarkennd tala hjá félaginu.

Eddie Nketiah var síðast númer 14 hjá Arsenal en hann er í dag á mála hjá Crystal Palace.

Thierry Henry er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Arsenal en hann gerði númerið frægt hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur