fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 21:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar en frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Sterling er ekki með númer hjá Chelsea í dag og vill Enzo Maresca, stjóri liðsins, ekkert með hann hafa.

Chelsea hefur boðið Napoli að fá enska landsliðsmanninn en hann var á láni hjá Arsenal síðasta vetur.

Napoli er samkvæmt Romano að skoða nokkra kosti á vinstri vængnum en Chelsea vill losna endanlega við leikmanninn.

Sterling er þrítugur og gæti reynst of dýr kostur fyrir ítalska félagið en það kemur í ljós fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld