fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er undir í leik sínum í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik við Vllaznia í kvöld.

Vllaznia er lið frá Albaníu og er 2-1 yfir eftir leikinn í kvöld sem fór fram á heimavelli þeirra.

Víkingar komust yfir eftir tíu mínútur en Karl Fiðleifur Gunnarsson kom þá boltanum í netið fyrir þá íslensku.

Vllaznia skoraði tvö mörk í seinni hálfleik til að tryggja sigur en það fyrsta var skorað á 67. mínútu og það seinna átta mínútum seinna.

Víkingar eru þó í fínni stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á heimavelli þeirra hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar