fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Isak vill fara frá Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak hefur tjáð Newcastle að hann vilji yfirgefa félagið í sumar en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Isak hefur verið í umræðunni í allt sumar en hann var sterklega orðaður við Liverpool sem gæti enn haft áhuga á Svíanum.

Newcastle vill alls ekki missa sinn mikilvægasta leikmann en hann vill sjálfur komast á annan stað samkvæmt Romano.

Romano bætir við að Chelsea hafi ekki áhuga á sóknarmanninum og sé aðeins að einbeita sér að Xavi Simons og Jorrel Hato.

Líkur eru á að Isak færi sig um set innan Englands en mestar líkur eru á að Liverpool verði fyrir valinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“