fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike er genginn í raðir Liverpool en hann kemur til félagsins frá Frankfurt í Þýskalandi.

Ekitike borgar um 80 milljónir punda fyrir leikmanninn sem mun leiða sóknarlínuna næsta vetur.

Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en Liverpool hefur nú staðfest skiptin.

Ekitike er 23 ára gamall en hann skrifar undir sex ára samning við enska félagið.

Þetta gæti þýtt að Darwin Nunez sé á förum en hann er orðaður við nokkur félög þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Í gær

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu
433Sport
Í gær

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum