fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Barcelona staðfestir komu Rashford

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur skrifað undir samning við lið Barcelona og mun spila með félaginu út tímabilið.

Barcelona hefur staðfest komu leikmannsins en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

Börsungar geta keypt Rashford næsta sumar en þyrfti þá að borga 30 milljóir evra fyrir Englendinginn.

Rashford er á mála hjá Manchester United en hann tekur á sig 15 prósent launalækkun til að komast til Börsunga.

Hann var lengi einn mikilvægasti leikmaður United en er ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim sem tók við í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart