fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

KA náði í frábært jafntefli í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 18:57

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er í góðum málum í Sambandsdeildinni en liðið spilaði við Silkeborg frá Danmörku í kvöld.

Leikið var á útivelli en flestir bjuggust við þægilegum sigri Silkeborg en það varð alls ekki raunin í leiknum.

Silkeborg komst yfir á 38. mínútu en Callum McCowatt sá um að koma knettinum í netið fyrir heimamenn.

KA tókst að jafna undir lok leiks en það var að sjálfsögðu Hallgrímur Mar Steingrímsson sem skoraði og á 91. mínútu.

Frábær úrslit hjá KA sem á seinni leikinn eftir á sínum heimavelli og er útlitið alls ekki svart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur