fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Fabregas um Messi: ,,Aldrei segja aldrei“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 17:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas útilokar ekki að Lionel Messi muni spila með Como áður en ferli goðsagnarinnar lýkur.

Fabregas og Messi eru góðir vinir en þeir voru saman hjá Barcelona um tíma og þekkjast mjög vel.

Messi spilar í dag í Bandaríkjunum og styttist í að hann leggi skóna á hilluna en Fabregas er þjálfari Como.

Fabregas segir að hann geti útilokað að Messi semji við félagið en möguleiki er á að það gerist fyrir HM 2026 svo hann geti haldið sér í leikformi.

,,Aldrei segja aldrei. Messi heimsótti heimili mitt í sumarfríinu en hann var hérna að hitta vini og við erum vinir,“ sagði Fabregas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart