fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 19:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur nefnt fjóra leikmenn sem munu ekki ferðast með Manchester United í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Þessir leikmenn virðast ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu og eru á sölulista nú í sumar.

Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Antony og Tyrell Malacia eru leikmennirnir en þeir eru ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim, stjóra liðsins.

Harry Maguire ferðaðist einnig ekki með liðinu en ástæðan er önnur og er persónuleg – hann mun hitta liðsfélaga sína bráðlega.

Garnacho er orðaður við fjölmörg félög og er þá talið að Sancho sé á leið til Ítalíu eða þá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina