fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru sannfærðir um það að Riccardo Calafiori hafi gefið mikið í skyn í nýrri mynd sem birtist í gær.

Arsenal birti þar nýja varatreyju sína fyrir komandi tímabil en það var gert í samstarfi við Adidas.

Calafiori faldi andlit sitt á myndinni og bjó til einhvers konar grímu sem er einmitt fagn Viktor Gyokores.

Gyokores er sterklega orðaður við Arsenal í dag en félagið hefur elst við hann í allt sumar.

Svíinn spilar með Sporting Lisbon en það hefur gengið erfiðlega að ná samkomulagi við portúgalska félagið hingað til.

Greint var frá því fyrr í dag að samkomulag væri að nást og ljóst að Calafiori hafði rétt fyrir sér ef planið var að gefa skiptin í skyn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt