fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er íhuga það að rifta samningi leikmanns sem kom til félagsins frá Brasilíu árið 2020.

Sá leikmaður heitir Reinier Jesus en hann kostaði Real 30 milljónir evra og hefur aldrei spilað leik fyrir félagið.

Reinier eins og hann er yfirleitt kallaður stóð sig frábærlega sem táningur fyrir Flamengo en ferillinn hefur verið á hraðri niðurleið.

Hann lék með Granada á láni í fyrra og hefur einnig verið lánaður til liða eins og Dortmund og Girona.

Samningur Reinier rennur út 2026 en eftir fjórar misheppnaðar lánsdvalir er útlit fyrir að samningnum verði rift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt