fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 11:00

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez er hættur við að ganga í raðir tyrknenska félagsins Trabzonspor en greint var frá því um helgina að hann væri á leið til félagsins.

Trabzonspor hafði náð samkomulagi við leikmanninn sem ákvað að hætta við á síðustu stundu sem vakti athygli.

Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hafa hætt við þau skipti fann Saul sér nýjan áfangastað.

Hann er nú á leið til Flamengo í Brasilíu og skrifar undir samning sem gildir til ársins 2027.

Saul var samningsbundinn Atletico Madrid í 17 ár en samningi hans var rift í sumar og er hann því frjáls ferða sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno