fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, er spenntur fyrir því að fá sænska sóknarmanninn Viktor Gyokores til félagsins.

Það er ekki víst að Gyokores verði leikmaður Arsenal í vetur en hann er þó sterklega orðaður við félagið.

Gabriel hefur mætt Gyokores með Arsenal en sá síðarnefndi leikur með Sporting í Portúgal og spiluðu liðin leik í Meistaradeildinni 2024-2025.

Gabriel segist vera aðdáandi leikmannsins og að það hafi verið erfitt verkefni að stöðva hann í þó 5-1 sigri.

,,Auðvitað, þegar við spiluðum gegn honum þá var það mjög erfitt verkefni,“ sagði Gabriel.

,,Við vitum í dag að hann er frábær leikmaður og hann átti stórkostlegt tímabil í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“