fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið um markvörðinn Vanja Milinkovic-Savic sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United.

Þónokkrir miðlar greina frá sem og blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er sá virtasti í bransanum.

Milinkovic-Savic hefur verið orðaður við United í sumar en hann var áður hjá félaginu í eitt ár frá 2014 til 2015.

Hann hefur síðan þá gert mjög góða hluti með Torino og er efirsóttur af United, Napoli og Leeds.

Samkvæmt Romano mun Napoli hafa betur í baráttunni um Milinkovic-Savic sem mun kosta um 18 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram