fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Trafford fer til Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er sagt vera búið að setja sig í samband við Burnley vegna markmannsins James Trafford og hefur hann samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Þetta kemur fram í frétt Sky Sports en Trafford er uppalinn hjá City og var seldur fyrir tveimur árum.

Trafford átti frábært tímabil í vetur og hjálpaði Burnley að tryggja sér sæti í efstu deild á nýjan leik.

City má kaupa Trafford fyrir 40 milljónir punda en hann kostaði Burnley um 19 milljónir árið 2023.

Útlit er fyrir að nýr maður verði í marki City fyrir næsta tímabil en Ederson er líklega að kveðja félagið eftir átta ár.

City gerir sér vonir um að verðmiðinn verði lækkaður en gæti neyðst til þess að borga allar 40 milljónirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?