fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Pútín og nánustu samstarfsmenn ósammála um Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. júní 2025 03:11

Pútín í Maríupól. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín hefur hvað eftir annað haldið fast í kröfu sína um að austur héröð Úkraínu, Donetsk, Luhansk, Zaporizjzja og Kherson verði hluti af Rússlandi. Rússar hafa nú þegar hluta af þessum héröðum á sínu valdi en þeim hefur ekki tekist að ná fullum yfirráðum yfir þeim.

Samkvæmt því sem bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir í stöðuuppfærslu um gang stríðsins, þá vilja Pútín og nánustu samstarfsmenn hans ganga enn lengra en þetta.

Hugveitan segir að Kremlverjar haldi fast í fyrirætlanir sínar um að ná umtalsverðu landsvæði á sitt vald í austur- og suðurhluta Úkraínu en að í innsta hring Pútíns hafi fólk hvatt til þess að Rússar sölsi nær alla Úkraínu undir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK