fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. maí 2025 16:30

Þetta er stórhættulegt. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundkennari varar foreldra við því að setja handklæði utan um axlirnar á börnum sínum. Það sé til betri og öruggari leið til þess að þurrka þau eftir sundsprett.

Eins og greint er frá í frétt breska blaðsins The Daily Mail varar sundkennarinn Nikki Scarnati við því að foreldrar þurrki börn sín með því að setja handklæði utan um axlir þeirra. Þetta er vegna þess að ef handklæðið er yfir axlirnar þá eiga þau mun erfiðara með að hreyfa sig ef þau detta í vatn. Það getur beinlínis verið hættulegt.

„Ég hef séð fólk gera þetta svo oft og ég gerði þetta sjálf í langan tíma án þess að átta mig á því,“ sagði Scarnati. „Þegar barnið þitt kemur upp úr lauginni þá er það sjálfrátt hjá þér að vilja hylja þau algerlega með handklæði. En en þau detta í laugina með það á sér þá geta þau ekki hreyft hendurnar undir þungu og blautu handklæðinu.“

@scarnati.swim Thats right! Make sure your towel is UNDER your littles arms. NOT on top. Follow along for more water safety content 🥰 #selfrescue #selfrescueswimming #selfrescueswim #watersafety #drowningpreventionawareness #drowningprevention #springhillisr ♬ original sound – Nikki Scarnati

Til sé mun betri og öruggari leið til að þurrka börn. Það er að þurrka hendurnar fyrst og vefja handklæðið svo utan um barnið undir handarkrikunum þannig að hendurnar séu lausar.

„Með þessari leið þá hafa þau enn þá frelsi til að hreyfa útlimina ef þau detta í vatnið og geta bjargað sér sjálf og þau eru miklu öruggari,“ sagði hún.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Í gær

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar situr uppi með milljóna kostnað vegna ofsaveðurs og fær enga hjálp

Hilmar situr uppi með milljóna kostnað vegna ofsaveðurs og fær enga hjálp