fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Arsenal vill framlenga til 2029

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 18:51

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að halda vængmanninum Leandro Trossard fyrir næsta tímabil en frá þessu greinir Daily Mail.

Samkvæmt Mail er Arsenal byrjað í viðræðum við Trossard um nýjan samning sem myndi gilda til ársins 2029.

Samningur Trossard á að renna út á næsta ári en liðið getur þó framlengt hann um eitt ár eða til 2027.

Trossard er enginn lykilmaður hjá Arsenal eftir komu frá Brighton en fær sína leiki og stendur sig oft prýðilega.

Trossard kom til Arsenal 2023 fyrir 27 milljónir punda en hann varð þrítugur fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram