fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 16:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Virgil van Dijk hefði svo sannarlega getað farið öðruvísi ef hann hefði skrifað undir hjá West Bromwich Albion á sínum tíma.

Van Dijk er í dag einn besti hafsent heims og spilar með Liverpool en hann kom fyrst til Englands til Southampton frá Celtic.

Tony Pulis, fyrrum stjóri West Brom, segist hafa verið nálægt því að semja við Van Dijk á sínum tíma en það var árið 2015.

,,Hversu nálægt vorum við Van Dijk? Mjög. Við spurðumst fyrir um hann en við vorum með mjög góða hafsenta á þessum tíma,“ sagði Pulis.

,,Jonas Olsson, Gareth McAuley var frábær, Jonny Evans og Craig Dawson. Við höfðum þó mikinn áhuga á Virgil.“

West Brom er í dag í næst efstu deild Englands og er Van Dijk væntanlega ánægður með að hafa valið Southampton á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur
433Sport
Í gær

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Í gær

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“