fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen lyfti þýska meistaratitlinum í gær en liðið vann Borussia Monchengladbach á heimavelli.

Bayern var búið að tryggja sér titilinn fyrir þennan leik en urðu svokallaðir ‘sófameistarar’ eftir síðustu umferð.

Eftir leikinn í gær var titlinum fagnað almennilega en Kane komst á blað í sigrinum – liðið er á toppnum með 79 stig eftir 33 leiki.

Þetta er fyrsti deildarmeistaratitill Kane á sínum knattspyrnuferli og var hann eðlilega virkilega ánægður með árangurinn.

Kane fór í ákveðna bjórsturtu á meðan hann tók upp myndband til að setja á samfélagsmiðla eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm