fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 10:33

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið í ensku úrvalsdeildinni munu vonast eftir því að Borussia Dortmund komist ekki í Meistaradeildina né Evrópudeildina á þessu tímabili.

Athletic fjallar um málið en Dortmund er eins og staðan er í fimmta sæti í Þýskalandi með 51 stig líkt og þrjú önnur félög.

Það er möguleiki á að Dortmund missi af Evrópusæti þetta árið sem myndi hjálpa enskum liðum gríðarlega.

Ástæðan er vængmaðurinn Jamie Gittens sem er mjög eftirsóttur en verðmiði hans mun hækka eftir árangri félagsins.

Ef Dortmund kemst í Meistaradeildina þá er verður kaupákvæði Gittens 60 milljónir evra sem ákveðin félög gætu þó borgað.

Ef Dortmund mistekst að komast í Evrópukeppni þá verður verðmiðinn vel fyrir neðan 50 milljónir evra að sögn Athletic.

Gittens er orðaður við Arsenal og Chelsea en hann er tvítugur og hefur skorað 12 mörk í 46 leikjum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum