fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

433
Sunnudaginn 11. maí 2025 08:00

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við katarska félagið Al-Gharafa á dögunum. Kom hann inn í Meistaradeildarhóp félagsins á síðustu leiktíð en má búast við að hann verði nú í stærra hlutverki.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru að fjölga plássunum fyrir erlenda leikmenn og maður heyrði af því að Aron hefði spilað vel í Meistaradeild Asíu. Nú er hann kominn inn í bikarinn og stendur sig vel þar,“ sagði Hörður og hélt áfram.

„Fyrir hann 36 ára er geggjað að fá þennan díl, sem er sennilega góður. Á þessum aldri þarftu að vera nógu góður eða geggjaður karakter til að fá samning. Það er nóg af atvinnulausum fótboltamönnum að leita að díl. Það er viðurkenning fyrir hann að fá samning þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
Hide picture