fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

433
Sunnudaginn 11. maí 2025 08:00

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við katarska félagið Al-Gharafa á dögunum. Kom hann inn í Meistaradeildarhóp félagsins á síðustu leiktíð en má búast við að hann verði nú í stærra hlutverki.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru að fjölga plássunum fyrir erlenda leikmenn og maður heyrði af því að Aron hefði spilað vel í Meistaradeild Asíu. Nú er hann kominn inn í bikarinn og stendur sig vel þar,“ sagði Hörður og hélt áfram.

„Fyrir hann 36 ára er geggjað að fá þennan díl, sem er sennilega góður. Á þessum aldri þarftu að vera nógu góður eða geggjaður karakter til að fá samning. Það er nóg af atvinnulausum fótboltamönnum að leita að díl. Það er viðurkenning fyrir hann að fá samning þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
Hide picture