fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Fókus
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Björg­vin Franz Gísla­son leikari og Berg­lind Ólafs­dótt­ir, hjónabands- og fjölskyldufræðingur, hafa sett íbúð sína við Grens­ás­veg á sölu. 

Íbúðin er á 4. hæð, 93 fm, þriggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2024.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu í einu rými, þar sem gengið út á svalir til suðaustur, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Fjölbýlishúsið er hannað af arki­tekta­stof­un­um Archus og Rýma og með þeim fyrstu sem byggt var af nýjum húsum við Grensásveg og í Skeifunni.

Björgvin Franz kom fram í auglýsingu fyrir fasteignafélagið G1 þar sem hann dásamar nýju íbúðina og búsetu í nágrenni Laugardalsins. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“