fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 09:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace birti athyglisverða færslu á X síðu sína eða fyrrum Twitter í gær eftir leik liðsins við Arsenal.

Palace og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni þar sem Jean-Philippe Mateta skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiks.

Sigurinn gerir heldur betur mikið fyrir Liverpool sem þarf nú aðeins eitt stig til viðbótar til að tryggja enska titilinn.

,,Verði ykkur að góðu, Liverpool,“ skrifaði Palace á X síðu sína og hefur færslan vakið mikla kátínu.

Hana má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina