fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Maguire að taka óvænt skref?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. janúar 2026 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky á Ítalíu hafa AC Milan og Roma áhuga á Harry Maguire, miðverði Manchester United.

Enski landsliðsmaðurinn er að nálgast endalok samnings síns hjá United og getur því farið frítt í sumar. Mega félög utan Englands þegar hefja viðræður við hann.

Engar formlegar fyrirspurnir hafa borist United vegna Maguire en ítölsku félögin fylgjast vel með gangi mála.

Hinn 32 ára gamli Maguire á ekki fast sæti í liði United og hefur átt misjöfnu gengi að fagna frá því hann kom til félagsins frá Leicester 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær
433Sport
Í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær