fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. janúar 2026 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mackenzie Smith hefur söðlað um innan Bestu deildarinnar og er gengin í raðir FH frá Fram.

Miðjumaðurinn fór upp með Fram 2024 og tók slaginn með nýliðunum í Bestu deildinni í fyrra.

Nú er hún gengin til liðs við afar spennandi lið FH-inga, sem tók stórt skref á síðustu leiktíð og endaði í öðru sæti Bestu deildarinnar.

Tilkynning FH
Mackenzie Smith semur við Fimleikafélagið út komandi keppnistímabil.

Mackenzie er miðjumaður sem spilaði með Fram í Bestu deildinni á síðusta tímabili og var lykilleikmaður í góðum árangri Fram. Hún er kraftmikill og áræðinn leikmaður sem passar vel inn í leikstíl FH-liðsins.

Við bjóðum Mackenzie velkomna til FH!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður hættir hjá Arsenal

Lykilmaður hættir hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“