fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. janúar 2026 20:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Harrison, leikmaður Leeds, er á leið til Ítalíu til að ganga frá lánssamningi við Fiorentina.

Félögin hafa náð samkomulagi sem gerir Harrison kleift að spila með Fiorentina út tímabili og er kaupmöguleiki fyrir ítalska félagið í sumar.

Harrison, sem er 29 ára, hefur aðeins byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er ekki inni í myndinni hjá Daniel Farke.

Getty Images

Harrison hefur verið hjá Leeds síðan 2018, þó á láni frá Manchester City fyrstu þrjú árin, en hefur hann leikið á láni með Everton undanfarin tvö tímabil.

Fiorentina hefur átt erfitt tímabil og situr enn í fallsæti, þremur stigum frá öruggu sæti. Það hafa þó orðið nokkrar framfarir í undanförnum leikjum.

Albert Guðmundsson, einn besti leikmaður íslenska landsliðsins, er á mála hjá Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega

Tók kókaín og saug blóð úr klámstjörnu – Klúðraði ferlinum hægt og rólega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Í gær

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta