fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 20:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, goðsögn Tottenham, er á því máli að félagið hafi gert stór mistök á sínum tíma með því að losa Mauricio Pochettino.

Pochettino var látinn fara frá Tottenham árið 2019 ekki löngu eftir að hafa komið liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Gengi Tottenham hefur ekki batnað eftir brottrekstur Pochettino sem hefur síðan þá þjálfað PSG, Chelsea og í dag bandaríska landsliðið.

,,Enn þann dag í dag þá skil ég ekki af hverju þeir losuðu sig við Mauricio Pochettino – hann var rétti maðurinn fyrir Tottenham,“ sagði Sheringham.

,,Var það Pochettino sem vildi ekki fá inn nýja leikmenn eða var það Daniel Levy sem vildi ekki eyða peningum? Hver veit?“

,,Á þessum tímapunkti þá þarftu að styrkja liðið – þegar vel gengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona