fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 20:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, goðsögn Tottenham, er á því máli að félagið hafi gert stór mistök á sínum tíma með því að losa Mauricio Pochettino.

Pochettino var látinn fara frá Tottenham árið 2019 ekki löngu eftir að hafa komið liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Gengi Tottenham hefur ekki batnað eftir brottrekstur Pochettino sem hefur síðan þá þjálfað PSG, Chelsea og í dag bandaríska landsliðið.

,,Enn þann dag í dag þá skil ég ekki af hverju þeir losuðu sig við Mauricio Pochettino – hann var rétti maðurinn fyrir Tottenham,“ sagði Sheringham.

,,Var það Pochettino sem vildi ekki fá inn nýja leikmenn eða var það Daniel Levy sem vildi ekki eyða peningum? Hver veit?“

,,Á þessum tímapunkti þá þarftu að styrkja liðið – þegar vel gengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði