fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru að flytja skrifstofur sínar í London í annað sinn á tveimur árum, hluti af kostnaðarlækkun sem Sir Jim Ratcliffe heldur áfram að innleiða hjá félaginu.

Samkvæmt Daily Mail mun félagið yfirgefa glæsilegar skrifstofur sínar í Kensington, sem félagið hafði tekið á 10 ára leigu árið 2023, og flytja í minni húsnæði í Covent Garden.

Starfsfólkið hefur þegar yfirgefið Kensington og vinnur heiman frá sér þar til nýja skrifstofan er tilbúin. Að sögn heimilda er staðsetningin talin hentugri, þó fluttningurinn muni einnig spara félaginu verulegan leigukostnað.

United voru fyrsta félagið utan höfuðborgarinnar til að stofna fasta aðstöðu í London, en síðan hafa fleiri norðanfélög, eins og Manchester City og Liverpool, fylgt í kjölfarið.

Kensington-skrifstofan var á efstu hæð nýbyggingar með 2.100 fermetra gólffleti og þakverönd, en nú er áherslan á minna og skilvirkara rými.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel