fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United eru sagðir eiga í viðræðum um möguleg skipti sem gætu sent Joshua Zirkzee aftur til Serie A eftir erfiðan tíma hjá félaginu.

Zirkzee kom til United frá Bologna sumarið 2024 fyrir 36 milljónir punda, en hefur ekki náð fasts sæti í liði Ruben Amorim. Hann hefur spilað aðeins fimm leiki á tímabilinu og ekki byrjað einn einasta þeirra, samtals spilað aðeins 82 mínútur.

Samkvæmt ítölskum miðlum vill Roma fá Zirkzee í janúar þar sem leikmaðurinn þarf reglulegt spil til að eiga möguleika á að komast í landslið Hollands fyrir HM 2026.

Roma eru sagt tilbúð að senda úkraínska framherjann Artem Dovbyk í hina áttina. Dovbyk skoraði 17 mörk á sínu fyrsta tímabili hjá Roma en hefur átt erfiðara uppdráttar á þessu ári.

Manchester United eru þó ekki taldir hafa áhuga á Dovbyk og því eru skipti ólíkleg eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli