fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. október 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur gagnrýnt Mohamed Salah fyrir lélega vinnusemi í tapleik Liverpool gegn Chelsea á laugardagskvöld, og telur fyrirliðann Virgil van Dijk þurfa að stíga inn og ræða við egypska kantmanninn.

Salah, 33 ára, náði ekki að skora í fimmta sinn í síðustu sjö deildarleikjum þegar Englandsmeistararnir töpuðu í þriðja sinn á einni viku.

Salah átti fjölda tækifæra í seinni hálfleik á Stamford Bridge, í leik þar sem Cody Gakpo jafnaði eftir stórglæsilegt mark Moises Caicedo, en kantmaðurinn fann ekki netmöskvana.

Það sem vekur þó mestar áhyggjur er varnarvinnan eða skortur á henni sérstaklega í aðdraganda 96. mínútu sigurmarks Estevao Willian.

Í Wayne Rooney Show sagði fyrrverandi framherjinn: „Með leikmönnum eins og Isak, Ekitike og Wirtz að koma inn fyrir hundruð milljóna, hvað skyldi Salah hugsa núna?,“ segir Rooney.

„Topp leikmenn hafa stolt, og Salah hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar lengi. En síðasta vika hefur sýnt að þegar þú ert ekki að skora og liðið tapar, þá þolir enginn lélegt vinnuframlag.“

„Hann hefur aldrei verið þekktur fyrir að hlaupa til baka, en gegn Chelsea sá maður bakvörðinn hans sláttraðan og Salah bara að horfa á.“

Rooney telur að van Dijk verði að grípa inn í ef á að snúa blaðinu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elíasi refsað af þjálfara sínum

Elíasi refsað af þjálfara sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins
433Sport
Í gær

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“
433Sport
Í gær

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm