fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabilið 2025–26 í enskku úrvalsdeildinni hefur sannarlega orðið tímabil fasta leikatriðisins. Nær 19 prósent allra marka, eða 45 af fyrstu 241 mörkum tímabilsins, hafa komið beint úr hornspyrnum, hæsta hlutfall í sögu deildarinnar.

Alls hafa 35,3 prósent marka (85 talsins) komið úr föstum leikatriðum, þar með talið vítaspyrnum.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í vikunni að útileikir í dag væru eins og að mæta Stoke City undir stjórn Tony Pulis, þar sem lið leggja sífellt meiri áherslu á föst leikatriði. Það merkilega er þó að City eru eina liðið í deildinni sem hefur skorað öll sín mörk úr opnum leik.

En hvað ef þessi föstu leikatriði væru tekin úr jöfnunni? Samkvæmt tölfræði frá Opta myndi það umbylta toppbaráttunni í deildinni. Arsenal, sem nú situr á toppnum með fjögurra stiga forskot, myndi þá missa sjö stig og falla niður í fimmta sæti.

Manchester United væri í vondum málum og fleira til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli