fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer hefur opinberað að hann og samherjar hans hjá Leeds hafi verið sekúndum frá dauðanum eftir að hafa lent í hræðilegu flugslysi árið 1998.

Fyrrverandi miðjumaður liðsins, ásamt leikmönnum, þjálfurum og stjórnarmönnum félagsins, var á leið heim eftir leik gegn West Ham þegar einn hreyfill vélarinnar sprakk og eldur kviknaði í hinum vængnum í loft upp stuttu eftir flugtak frá Stansted-flugvelli

Flugstjórinn, John Hackett, sýndi ótrúlega hetjudáð þegar hann náði að nauðlenda vélinni á brautinni án þess að neinn slasaðist.

Bowyer, sem var þá aðeins 20 ára gamall, rifjar upp atvikið. „Slökkviliðsmenn sögðu okkur að ef við hefðum verið í loftinu í 30 sekúndur til viðbótar, þá hefði vélin sprungið. Ég sat við gluggann við vænginn þegar hreyfillinn mín megin sprakk. Ég hélt bara að þetta væri búið, að við myndum springa í loft upp,“ sagði hann.

„En flugstjórinn var ótrúlegur. Hann náði að koma okkur beint niður aftur, án þess að þurfa að hringflug eða bíða. Hefði hann ekki gert það, þá hefðum við ekki lifað þetta af.“

Alls voru 44 manns um borð og sluppu með naumindum við dauðann. „Frá þeim degi hef ég áttað mig á því að við ráðum ekki öllu sjálf,“ bætti Bowyer við. „Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið